:45:04
Hún er galtóm.
:45:08
Er eitthvað falið milli veggja?
:45:11
Kíkjum á það.
:45:13
Setjið upp gleraugun
eða þið missið sjónina.
:45:22
Lóðlampinn er 220 stiga heitur.
:45:27
Opnum þessa nammidós.
:45:31
Ótrúlegt.
:45:33
Hún er ísköld.
:45:40
Dásamlegt.
:45:41
Fáið ykkur herbergi.
:45:45
Herrar mínir, þetta
:45:47
er hátæknigeimmálmblanda
af Svæði 51.
:45:50
Er fislétt,
tvístrar öllum hita
:45:53
og stenst allt afl
bæði manna og náttúru.
:45:57
Einhvers virði?
:45:59
Já, milljóna virði!
:46:01
Þess vegna
:46:03
skuluð þið hirða hana
og hunskast héðan út.
:46:08
Mig langar ekki að deyja
:46:10
og maður drepst fyrir svona drasl.
:46:17
Takk.
:46:29
Geymum bílinn hér
þar til við áttum okkur.
:46:32
- Hver á skúrinn?
- Náungi... aukaatriði.
:46:35
Ekki náungi, hér eru engin tól.
:46:40
Komdu.
:46:41
Nafnið þitt stendur á kassanum þarna.
:46:44
Á kærastan heima hér?
:46:46
Vertu góður
og skiptu þér ekki af þessu.
:46:49
Var einhver látinn gossa?
:46:54
Má ég geta?
:46:57
Hún fór því þú barðir hana í klessu.