:49:00
Hann barði mig í klessu.
:49:02
Ég lýg ekki að systur.
:49:04
Þú ert alger skepna!
:49:08
Slepptu honum! Farðu út!
:49:10
Farðu út!
:49:12
- Út, Henry!
- Þú líka! Út!
:49:17
Hann heldur áfram úti.
:49:20
Farðu út!
:49:23
Því ertu reiður út í mig?
:49:26
Hættu þessu, maður.
Það er ekki mín sök.
:49:31
- Hvít, sagðirðu.
- Nei.
:49:34
Ekki að hún væri svört.
:49:36
- Hverju breytir það?
- Öllu.
:49:38
Hefði ég sagt
að þú hefðir ekki barið mig
:49:41
hvetti ég til sambands
ólíkra kynþátta
:49:44
sem ég er á móti.
:49:46
Ef þú hverfur ekki á stundinni...
:49:49
Þú hótar ekki félaga þínum.
:49:52
Ég er ekki félagi þinn!
:49:55
Ég átti félaga
og hefði dáið fyrir hann!
:49:58
Ég á erfitt með
að skjóta þig ekki!
:50:01
Bíddu nú hægur.
Nú er ég reiður.
:50:04
Ef þú ferð framkvæmi
ég borgarahandtöku.
:50:07
Við vitum báðir
að þú raufst nálgunarbannið.
:50:12
- Það er eitthvað fast í tönnunum á þér.
- Hvar?
:50:18
Nú geturðu sagt
að ég hafi lamið þig.
:50:38
Plymouth Volare '78.
:50:40
Ökuskírteinið, takk.
:50:52
Ertu að grínast?
:50:54
Eitthvað í tönnunum?
:50:56
Veistu hvað það var?
Traust sem er horfið.