:35:02
Við megum ekki skoða kortið
fyrr en við erum búnir að dreifa öskunni.
:35:08
Dreifum henni þá.
Komdu, Zach.
:35:11
Við áttum að borða saman
fyrir hverja athöfn.
:35:20
Gjörðu svo vel.
Hvað er langt í búgarðinn?
:35:24
- Ég er ekki svangur.
- Maturinn er hluti af athöfninni.
:35:29
Við þurfum ekki að borða
kjúkling á hverjum stað.
:35:41
Hættu þessu nöldri.
Ég er grænmetisætan.
:35:47
Ertu að hugsa um konu, Zach?
:35:49
Já.
:35:50
- Hvað með þig, Jason?
- Já.
:35:54
Um hverja ertu að hugsa?
:35:56
Áttum við að hugsa um konu
:35:58
eða tala um þá konu?
:36:02
- Tinu Turner.
- Tina er flott.
:36:07
Hvað eruð þið að gera?
Ertu að negla hana?
:36:10
Hvað er að negla?
:36:13
Það er boltaleikur.
:36:16
- Ertu í boltaleik með Tinu?
- Við erum að syngja.
:36:19
Syngja?
:36:21
- Er eitthvað að því?
- Nei, en það er ekki sexí.
:36:25
Var þetta kynlífsdraumur
eða hugsanir um konu?
:36:29
Um hverja ert þú að hugsa, Zach?
:36:31
Alice í næsta húsi.
Hún kyssti mig.
:36:33
- Kyssti hún þig?
- Zach skildi þetta sem kynlífsdraum.
:36:37
- Um hverja ert þú að hugsa, Turner afi?
- Louise Pearce.
:36:41
Kviknakta í bíl mömmu sinnar.
:36:45
Kannski vill Alice fara nakin
í boltaleik með mér.
:36:47
Nú er nóg komið.
Blástu á öskuna.