Around the Bend
prev.
play.
mark.
next.

:48:02
Afsakaðu, ég er að leita
að Henry Lair.

:48:06
Hann er dáinn og getur
ekki komið til dyra.

:48:10
Dáinn?
:48:12
Ég samhryggist.
:48:13
Reyndar er ég að leita
að syni hans. Turner.

:48:19
Hvers vegna?
:48:23
Smökkuðum við stökka
kjúklinginn?

:48:27
Var hann góður?
:48:43
Hversu lengi gistið þið hérna?
:48:47
Bara í nótt.
:48:55
Þetta er Henry afi.
Hann er dáinn.

:49:02
Nýlega missti ég...
:49:07
Í guðs bænum, Ruth.
:49:10
Ég átti ekki að leyfa
henni að eiga þetta.

:49:13
Bróðir hennar. Hún grenjar
alltaf ef hún sér krukkuna.

:49:17
Börnin hans vildu þetta ekki.
:49:19
Hvers vegna að eiga öskuna?
Það er sjúkt.

:49:28
- Ætlið þið að eiga ykkar?
- Nei.

:49:30
Það er gott.
Lík eiga ekki að vera

:49:33
heima hjá fólki.
:49:35
- Það er sjúkt.
- Megum við fá lyklana?

:49:37
- Já, auðvitað.
- Góða nótt.


prev.
next.