1:06:03
Hvaða staður er þetta?
1:06:08
Þetta var ekki svona.
1:06:11
Við bjuggum hérna
eftir að móðir þín dó.
1:06:15
Hvers vegna sendi Henry
okkur hingað?
1:06:18
Af illgirni.
1:06:21
Síðasta ósk hans var hrein illgirni.
1:06:24
Illgirni.
1:06:26
Ég hélt að þetta væri fyrir okkur.
1:06:28
Svo við gætum kynnst hvor öðrum
1:06:32
en hann vildi bara
grafa upp gamlan skít.
1:06:39
Hvað gerðist hérna?
1:06:41
Ég stend ekki í þessu.
1:06:43
Ég var dópisti þegar
við bjuggum hérna.
1:06:45
Hvað gerðist?
1:06:48
Ég er ekki sá maður núna.
Þetta er liðin tíð.
1:06:51
Gerðir þú ekki eitthvað hérna?
1:06:53
Hún var lífið mitt.
1:06:57
Ég gat ekki andað þegar hún dó.
1:07:05
Henry sendi okkur ekki
hingað vegna illgirni.
1:07:08
Hann vildi að ég fyrirgæfi þér.
1:07:11
Það eina sem stóð á miðanum
mínum var "Fyrirgefðu honum".
1:07:14
Hvað á ég að fyrirgefa?
1:07:17
Það sem gerðist...
1:07:21
Hvað?
1:07:23
Það er ekki hægt að fyrirgefa það.
1:07:25
Hvað gerðist í stiganum, Turner?
1:07:28
Segðu mér hvað gerðist
í þessum stiga.
1:07:30
Þú varst ekki í bílnum.
1:07:32
- Hvað áttu við?
- Með móður þinni.
1:07:37
Þú lentir ekki í bílslysi.
1:07:40
Hvað gerðirðu?
Misstirðu mig?
1:07:42
- Varstu í vímu og misstir mig?
- Í vímu?
1:07:44
Ég var í öðrum heimi!
1:07:48
- Segðu það.
- Nei.
1:07:52
- Segðu það.
- Nei!
1:07:54
- Þú misstir mig.
- Nei.
1:07:55
- Segðu það.
- Enginn missti þig.