Before Sunset
prev.
play.
mark.
next.

:49:02
Ég held að það sé satt.
:49:03
Hverjar voru líkarnir á því
að við hittumst aftur?

:49:07
Eftir þennan desemberdag
var það mjög ólíklegt.

:49:10
En við erum ekki til
í raun og veru.

:49:13
Við erum persónur
í draumi gömlu konunnar.

:49:16
Hún hugsaði um æskuna.
:49:19
Við urðum að hittast aftur.
:49:21
Guð minn góður, hvers vegna
komstu ekki til Vínarborgar?

:49:26
Ég sagði þér það.
- Ég veit ástæðuna.

:49:30
Ég vildi bara
að þú hefðir komið.

:49:32
Líf okkar hefði
verið allt öðruvísi.

:49:35
Heldurðu það?
:49:37
Já, reyndar.
:49:39
Kannski hefðum við hatað
hvort annað á endanum.

:49:42
Eins og við hötum
hvort annað núna?

:49:46
Kannski getum við bara
verið saman skamma stund

:49:51
og gengið um evrópskar
borgir í góðu veðri.

:49:55
Hvers vegna skiptumst við
ekki á símanúmerum?

:50:00
Vegna þess að við
vorum ung og vitlaus.

:50:04
Erum við það ennþá?
:50:06
Þegar maður er ungur
vill maður trúa því

:50:08
að maður nái sambandi
við margar manneskjur.

:50:11
Svo sér maður að þetta
gerist mjög sjaldan.

:50:14
Maður getur klúðrað því
og ekki náð sambandi.

:50:18
Hið liðna er liðið
og átti að vera það.

:50:21
Trúir þú því?
Voru þetta örlögin?

:50:24
Ég held að við séum ekki
eins frjáls og við höldum.

:50:30
Þessar aðstæður hefðu
alltaf endað svona.

:50:34
Tvær vetnissameindir og ein
súrefnissameind er alltaf vatn.

:50:38
Hvað ef amma þín hefði
lifað viku lengur?

:50:41
Eða dáið viku fyrr?
Jafnvel dögum?

:50:43
Ég trúi því að þá hefði
allt farið öðruvísi.

:50:45
Þú mátt ekki hugsa svona.
- Ég veit að maður ætti ekki að gera það

:50:49
en það var eins og eitthvað
hefði farið úrskeiðis þarna

:50:55
Fyrir brúðkaupið hugsaði
ég stöðugt til þín.

:50:59
Jafnvel á leiðinni í kirkjuna.
Vinur minn keyrði bílinn


prev.
next.