:52:01
Ég man að ég hugsaði
á þessum tíma
:52:03
að svo margir menn
sem ég dáðist að
:52:06
hefðu helgað líf sitt
öðru en sjálfum sér.
:52:11
Kvæntistu því menn sem þú
dáðist að voru kvæntir?
:52:16
Nei, þetta var hugmynd
um mitt besta sjálf.
:52:21
Ég vildi verða það,
:52:22
þótt það rækist á við
mitt sanna sjálf.
:52:25
Skilurðu mig?
:52:27
Á þessu augnabliki hugsaði ég
að það skipti ekki máli hver konan væri.
:52:32
Að engin manneskja
yrði manni allt
:52:34
og þetta snerist aðeins
um að skuldbinda sig
:52:37
og horfast í augu
við ábyrgðina.
:52:41
Hvað er ást, annað en
virðing, traust og aðdáun?
:52:45
Ég fann fyrir þessu öllu.
:52:48
Nú líður mér eins og
ég reki dagheimili
:52:51
með fyrrverandi
kærustunni minni.
:52:54
Ég er eins og
einhver munkur.
:52:56
Við sváfum saman tíu sinnum
undanfarin fjögur ár.
:53:01
Ertu að hlæja að mér?
:53:04
Er þetta svona sorglegt?
- Hvaða munkar ríða tíu sinnum?
:53:07
Það er rétt, ég hef það
betra en flestir munkar.
:53:11
Mér finnst eins og
ef einhver snerti mig
:53:13
muni ég leysast
upp í sameindir.
:53:16
Við erum komin.
Drífum okkur.
:53:33
Það er leiðinlegt
að heyra þetta.
:53:36
Að þú sért óhamingju-
samlega kvæntur.
:53:39
Vinkona mín er geðlæknir.
- Hvernig líður henni?
:53:42
Hún er í rusli.
:53:44
Hún hefur talað við pör
sem skilja af þessari ástæðu.
:53:47
Hvaða ástæðu?
:53:50
Þau héldu að eftir
sambúð í nokkur ár
:53:53
yrði þessi sterka þrá eins og
í upphafi.
:53:55
Það er ómögulegt.
:53:57
Guði sé lof.
:53:58
Við fengjum hjartaáfall
af öllum æsingnum.