Before Sunset
prev.
play.
mark.
next.

:56:00
Ertu þess vegna í sambandi
við mann sem er ávallt fjarri?

:56:04
Ég ræð ekki
við daglegt samband.

:56:08
Við skemmtum okkur
mjög vel saman.

:56:10
Svo fer hann og ég sakna hans
en mér líður ekki illa.

:56:14
Ég kafna ef einhver
er stöðugt hjá mér.

:56:16
Þú sagðist þrá að elska
og að vera elskuð.

:56:19
Já, en ég fæ mig fullsadda
af því þegar svo er.

:56:22
Það er hræðilegt.
:56:24
Ég er bara
hamingjusöm þegar ég er ein.

:56:27
Það er betra en að vera
einmana hjá elskhuga sínum.

:56:32
Ég á ekki auðvelt með
að vera rómantísk.

:56:35
Maður byrjar þannig
en svo er maður særður,

:56:38
gleymir ranghugmyndunum
og sættir sig við lífið.

:56:43
Það er ekki satt.
Ég var aldrei særð

:56:46
en ég hef
lent í leiðinlegum samböndum.

:56:48
Þeir voru ekki vondir
og þeim þótti vænt um mig

:56:51
en það vantaði bæði
tengslin og spennuna.

:56:54
Hvað mig varðar.
:56:56
Var þetta svona slæmt?
:56:59
Er það nokkuð?
:57:03
Það er ekki málið.
:57:06
Mér leið ágætlega þar til ég
las helvítis bókina þína.

:57:09
Hún kom mér
í mikið uppnám.

:57:11
Þá mundi ég hversu
rómantísk ég var áður.

:57:14
Ég var svo vongóð.
:57:16
Nú trúi ég ekki á neitt
sem tengist ástinni.

:57:20
Ég ber engar
tilfinningar til fólks.

:57:23
Ég gaf alla mína rómantík
í þetta eina kvöld

:57:27
og ég hef aldrei aftur
fundið sömu tilfinningar.

:57:30
Þetta eina kvöld tók
svo mikið frá mér.

:57:32
Ég gaf allt til þín
og þú fórst með það.

:57:35
Ég varð köld og hætti
að trúa á ástina.

:57:38
Ég trúi því ekki.
:57:41
Veistu hvað? Í mínum huga eru ástin
og raunveruleikinn mótsagnir.

:57:45
Allir mínir fyrrverandi
eru nú kvæntir.

:57:50
Menn eru með mér, við hættum
saman og þeir gifta sig.

:57:53
Svo þakka þeir mér fyrir
að kenna þeim um ástina.

:57:57
Ég kenndi þeim að elska
og virða kvenfólk.

:57:59
Ég held að ég sé einn þeirra.
- Mig langar að drepa þá.


prev.
next.