:59:01
Ég gerði það ekki
og ég þoli það ekki.
:59:04
Svo kemurðu til Parísar,
rómantískur og kvæntur.
:59:07
Farðu til fjandans.
:59:10
Ég er ekki að reyna við þig.
:59:12
Ég vil ekki kvæntan mann.
:59:15
Það hefur svo mikið
gerst síðan þá.
:59:18
Nú snýst þetta um augnablik
sem er horfið að eilífu.
:59:21
Þú segir það en manst
ekki eftir kynlífinu.
:59:25
Auðvitað mundi ég eftir því.
:59:29
Var það?
- Já,
:59:31
konur ljúga um svona lagað.
- Gera þær það?
:59:35
Hvað átti ég að segja?
Að ég mundi eftir víninu
:59:39
og að við sáum stjörnurnar
hverfa í sólarupprásina?
:59:43
Við gerðum það tvisvar,
fávitinn þinn.
:59:47
Veistu hvað? Ég er bara glaður
að hafa séð þig.
:59:51
Þótt þú sért orðin reiður
og þunglyndur aðgerðasinni.
:59:55
Mér líkar vel við þig
og mér líður vel með þér.
:59:59
Ég er sammála.
Fyrirgefðu.
1:00:04
Ég varð að láta allt flakka.
- Engar áhyggjur.
1:00:06
Mér líður svo illa
í þessu ástarsambandi.
1:00:09
Ég þykist vera fjarlæg
en ég er að deyja að innan.
1:00:12
Ég er að deyja
því ég er heimsk.
1:00:16
Ég finn ekki fyrir sorg,
spennu eða biturð.
1:00:20
Þykist þú vera
að deyja að innan?
1:00:22
Lífið mitt er slæmt
allan sólarhringinn.
1:00:27
Það var leiðinlegt.
1:00:28
Eina hamingjan mín
tengist syni mínum.
1:00:31
Ég hef farið
í hjónabandsráðgjöf
1:00:33
og gert ýmislegt
sem ég hefði aldrei trúað.
1:00:36
Ég hef kveikt á kertum,
lesið bækur og keypt nærföt.
1:00:39
Virkuðu kertin?
- Alls ekki.
1:00:42
Ég elska hana ekki eins
og hún þarf að vera elskuð.
1:00:45
Ég sé enga framtíð hjá okkur
en horfi svo á son minn
1:00:49
sitjandi á móti mér og ég
gæti þolað hvað sem er
1:00:53
til að vera með honum
hverja einustu mínútu.
1:00:55
Ég vil ekki
missa af neinu.
1:00:57
Það er hvorki hamingja
né hlátur á heimilinu.