1:04:03
Ertu tilbúin?
1:04:16
Mig langar að prófa eitt.
1:04:22
Ég vil athuga hvort þú
leysist upp í sameindir.
1:04:28
Hvernig stend ég mig?
1:04:30
Þú ert ennþá hérna.
1:04:32
Það er gott.
Mér líður vel hérna.
1:04:38
Er þetta íbúðin þín?
1:04:40
Nei, ég bý innar.
1:04:42
Þarna?
1:04:44
Ég ætla að fylgja
henni heim.
1:04:55
Þetta er ótrúlegt.
1:04:57
Býrðu hérna?
- Já.
1:05:00
Hversu lengi?
- Í fjögur ár.
1:05:05
Segðu mér...
1:05:07
Voru draumarnir sannir
1:05:09
eða aðferð til að fleka mig?
1:05:12
Ég vildi bara fleka þig.
1:05:13
Ég geri þetta alltaf.
- Virkar þetta?
1:05:16
Já, stundum.
1:05:20
Þarna er kisan mín.
Hún er svo sæt. Sjáðu hann.
1:05:24
Veistu hvað
ég dýrka við þennan kött?
1:05:26
Ég fer með hann hingað
á hverjum morgni
1:05:28
og hann skoðar alltaf allt
eins og það sé í fyrsta skipti.
1:05:33
Hvert horn, hvert tré
og hverja plöntu.
1:05:38
Hann þefar af öllu
með sæta nefinu.
1:05:40
Ég elska kisuna.
1:05:45
Hvað heitir hann?
- Che.
1:05:48
Che?
1:05:52
Hvað?
- Kommi.
1:05:55
"Che" þýðir "Hæ"
í Argentínu.