Before Sunset
prev.
play.
mark.
next.

1:08:04
Viltu te?
- Já, takk.

1:08:11
Viltu kamillute?
- Já, takk.

1:08:14
Merci.
1:08:17
Finnst þér allt vera í messi hérna?
- Nei.

1:08:21
Merci beaucoup.
1:08:24
Þú ert orðinn miklu
betri í frönsku.

1:08:28
Er það?
1:08:30
Þú hefur náð fullkomnu
valdi á tungumálinu.

1:08:33
Hvaða lag ætlar þú
að spila fyrir mig?

1:08:38
Ég get það ekki.
Ég fer í kerfi.

1:08:42
Ég kom alla þessa leið.
Þú hættir ekki við það núna.

1:08:45
Bara eitt lag.
Hvaða lag sem er.

1:08:48
Þú hlærð að mér.
1:08:50
Heldurðu það?
- Já.

1:08:51
Ég efa það.
1:08:56
Allt í lagi.
1:08:58
Hvað viltu heyra?
1:09:00
Ég á þrjú lög á ensku.
1:09:03
Eitt fjallar um köttinn minn,
1:09:05
annað er um einn
af mínum fyrrverandi

1:09:09
og það þriðja...
1:09:11
Það er lítill vals.
1:09:15
Spilaðu valsinn.
1:09:17
Spilaðu valsinn.
1:09:20
Ég hef ekki spilað
hann lengi. Ertu viss?

1:09:25
Allt í lagi.
1:09:28
Valsinn...
1:09:42
Þennan vals
ég syng til þín.

1:09:47
Úr hugarfylgsnum
kom hann til mín.

1:09:52
Þennan vals
ég syng til þín.

1:09:56
Um eitt töfrakvöld.

prev.
next.