:07:02
-Þá hef ég kannski misskilið þig.
-Augljóslega.
:07:04
Ég veit að ég get lagað þetta.
:07:06
Ég skal laga þetta ef þú
gefur mér tækifæri.
:07:09
Ég verðlauna
aldrei vanhæfni.
:07:11
Hvers vegna ætti list þín
að vera smekklegri en fötin?
:07:17
Reyndu svo að fara
í handsnyrtingu.
:07:20
Í guðanna bænum.
:07:23
Leyfðu henni að laga þetta.
:07:25
Þú veist að hún er góð.
:07:28
Einmitt.
:07:30
Fyrir morgundaginn.
:07:32
Miðnætti.
:07:33
Þakka þér fyrir.
:08:21
Afsakið. Halló.
:08:24
Er nokkuð hægt
að lækka tónlistina?
:08:29
Bara aðeins?
:08:32
Ekki? Jæja þá.