:10:07
Bíddu nú róleg.
:10:10
Hvað sem þú ert að hugsa
eða hvernig þér líður...
:10:12
Þetta er ekki þess virði. Skilurðu það?
Ég er lögga. Kannski get ég hjálpað þér.
:10:16
-Það er allt í lagi.
-Hlustaðu á mig.
:10:18
Við getum ráðið fram úr þessu saman.
Hvað heitir þú?
:10:21
Patience Phillips.
:10:22
En kötturinn...
:10:25
Hann er alveg
svakalega fallegur.
:10:29
-Mjög sætur.
-Kötturinn er ekki þarna lengur.
:10:32
Þess vegna ertu
eflaust mjög döpur.
:10:36
-Í hvaða íbúð ertu?
-Tuttugu og þrjú.
:10:42
Drífðu þig.
:10:48
Ég náði þér.
:10:55
-Er allt í lagi?
-Þakka þér fyrir.
:11:02
Er örugglega allt
í lagi með þig?
:11:04
Þetta er kötturinn.
:11:06
Var þér alvara?
:11:08
Fórstu út til að bjarga
kettinum þínum?
:11:10
Nei, þetta er ekki
kötturinn minn.
:11:13
Varstu að bjarga
einhverjum ketti?
:11:15
Það er ótrúlegt.
:11:20
Guð minn góður.
Ég er of sein í vinnuna.
:11:23
-Ég þarf að skila verkefni í dag.
-Gangi þér vel.
:11:26
Þakka þér fyrir.
:11:27
Thank you!