:27:21
-Miðnætti.
-Hvað segirðu?
:27:22
Hún heitir það.
:27:24
Þetta er egypskur Mau,
mjög sjaldgæf tegund. Musteriskettir.
:27:29
Það er sagt að þeir
hafi sérstaka krafta.
:27:32
Eins og að birtast
upp úr þurru?
:27:35
Meðal annars.
:27:41
Kötturinn þinn...
:27:43
Sókrates.
:27:45
Ekkert koffein.
:27:48
Hann verður svo
önugur af því.
:27:50
Þú virðist vera
utan við þig.
:27:54
Kannski er það
vegna kattanna.
:27:55
Þeir virðast undarlega
hrifnir af þér.
:27:58
Þetta hefur verið
mjög slæmur dagur.
:28:02
-Ég man ekki mikið frá gærdeginum.
-Kannski get ég aðstoðað þig.
:28:08
Þetta er ekki þitt vandamál.
Ég veit ekki hvers vegna ég er hérna.
:28:11
-Þetta er allt í lagi. Segðu mér frá.
-Nei, ég er orðin of sein í vinnuna.
:28:14
Komdu hvenær sem er.
Ég er alltaf hérna.
:28:29
Kattarminta.
:28:45
Það er allt í lagi.
:28:49
Hvað er að þér?
:28:51
Þú skilaðir aldrei
hönnuninni þinni.
:28:54
Þú veist ekki einu sinni
hvar verkefnið er.
:28:56
Þú veist ekki hvar þetta er
því þú segist ekki muna það.