:47:01
Hvað áttu við?
:47:03
Ég lést ekki.
Ég er hérna núna.
:47:06
Þú lést
:47:08
-en svo varstu endurfædd.
-Þú ert klikkuð.
:47:11
-Þú ert klikkuð kattakerling.
-Miðnætti vissi um örlög þín.
:47:17
Þess vegna
prófaði hún þig.
:47:22
Til að athuga hvort þú
verðskuldaðir gjöf hennar.
:47:25
Gjöf sem gæti
breytt lífi þínu.
:47:28
Gefið þér nýtt líf.
:47:36
Þú ert ekki ein, barnið mitt.
:47:38
Hún hefur bjargað öðrum
á undan þér. Sjáðu.
:47:47
Kattarkonur fara ekki
eftir lögum samfélagsins.
:47:51
Þið fylgið ykkar
eigin löngunum.
:47:54
Þetta er bæði
blessun og bölvun.
:47:57
Þú verður oft ein
og misskilin.
:48:01
En þú færð meira frelsi
en nokkur önnur kona.
:48:05
Þú ert Kattarkona.
Hver sjón, hver ilmur
:48:10
og hvert hljóð hefur aukist.
:48:13
Þú ert ofsalega sjálfstæð,
:48:15
með tröllaukið sjálfstraust
og ómannleg viðbrögð.
:48:19
-Er ég þá ekki Patience lengur?
-Þú ert Patience
:48:23
og Kattarkonan.
:48:35
Þú verður að sætta þig
við þetta, vina mín.
:48:38
Þú hefur verið
lokuð inni alla ævi.
:48:41
Ef þú sættir þig
við það sem þú ert,
:48:44
allt sem þú ert,
getur þú orðið frjáls.
:48:48
Frelsi er máttur.