Catwoman
prev.
play.
mark.
next.

:55:10
Ég get ekki breytt
fólki í ófreskjur.

:55:39
Þú lítur svo vel út.
:55:42
-Ertu ánægð?
-Þetta er æði.

:55:44
Flott hárgreiðsla.
:55:45
-Stóð ég mig vel?
-Virkilega vel.

:55:47
Þessi maður er
að gera þér gott.

:55:49
Ertu ekki ánægð að ég ýtti
þér út í þetta? Má ég heyra?

:55:53
Þakka þér fyrir.
:55:55
Hérna eru föt
og smá nammi.

:56:00
Verður allt í lagi með þig?
:56:03
Mér líður mun betur. Ég hef líka
ekkert drukkið í nokkra daga.

:56:07
Sjáðu þetta.
:56:09
Klikkuð gella í kattarfötum
myrti Slavicky í gærkvöldi.

:56:12
Þessi brjálæðingur mun ekki
halda Beau-line frá ykkur.

:56:16
Við hefjum sölu í næstu viku
eins og áætlað var.

:56:19
Konur landsins eiga það
inni hjá okkur.

:56:24
Þessi gaur er algjör smeðja.
:56:28
-Ég er að verða búin.
-Má ég sjá.

:56:30
Hversu lengi hefur þú
fengið þessa höfuðverki?

:56:32
-Í einn mánuð.
-Gerðu mér greiða.

:56:34
Hættu að nota þetta.
:56:37
Þetta gerir þig veika.
Trúðu mér.

:56:49
Þetta er handa Tom
frá tæknideildinni.

:56:52
Þú vilt kannski athuga
Slavicky-morðið líka.

:56:56
Leyfðu mér að spyrja þig
að einu, Bob.

:56:58
Gæti konan þín klifrað út
á syllu til að bjarga ketti?


prev.
next.