1:09:00
Ef þetta á að ganga verður
honum að líka við þig alla.
1:09:16
Farðu.
1:09:25
Glæsilegt.
1:09:28
Þakka þér fyrir.
1:09:29
Þú líka en ég var
að tala um fiskana.
1:09:33
Lögreglustarfið snýst um
eftirför eins og stefnumót.
1:09:35
Svo þegar maður
gómar þá...
1:09:44
Finnst þér sushi gott?
1:09:48
Það er fínt.
1:09:54
Segðu mér frá þessari...
1:09:58
sem slapp.
1:10:00
Kattarkonan.
1:10:02
Hefur þú heyrt
eitthvað um hana?
1:10:04
Já, hún er leðurklædd
og gengur um með svipu.
1:10:06
Hún kyssti mig.
1:10:09
-Virkilega?
-Já.
1:10:11
-Hvað finnst þér um það?
-Það fer eftir ýmsu.
1:10:15
-Ertu hrifinn af vondum stelpum?
-Aðeins ef þær eru hrifnar af mér.
1:10:20
Nei, það vonda gerir
mjög lítið fyrir mig.
1:10:24
Er ekkert á milli þess
að vera vondur eða góður?
1:10:28
Kannski getur málið
verið örlítið flóknara.
1:10:31
Eigum við ekki
að tala um þig?
1:10:35
-Hvernig er að vera listamaður?
-Ég er ekki listamaður.
1:10:38
Ég fór í listaskóla
1:10:41
en svo fékk ég starf
á auglýsingastofu
1:10:46
og nú veit ég ekki
hvað ég er lengur.
1:10:54
Ég veit hvað þú ert.
1:10:57
Þú ert öðruvísi.