1:22:44
Ertu ómeidd?
1:22:45
Stúlka eins og ég
lendir á fótunum.
1:22:49
Heyrðu, bíddu.
1:23:01
Eiginmanninn minn
dreymdi um heim
1:23:03
þar sem hver kona gat verið
eins falleg og hún vildi.
1:23:07
Hann helgaði líf sitt því
að láta þann draum rætast.
1:23:11
Sem nýi framkvæmdastjóri
Hedare
1:23:13
hef ég ákveðið að láta
þennan draum rætast
1:23:16
og setja Beau-line
á markað á morgun.
1:23:28
Þakka þér fyrir.
1:23:34
Takk kærlega. Mig hefur
dauðlangað að prófa þetta.
1:23:38
Maðurinn minn vildi að þú
og allar konur gætu það.
1:23:43
-Lone fulltrúi. Þetta er óvænt.
-Frú Hedare.
1:23:47
Þetta er maðurinn sem gómaði
morðingja mannsins míns.
1:23:55
Mætti ég tala
við þig í einrúmi?
1:23:57
Við skulum fara
upp á skrifstofu.