1:24:22
Drífum okkur. Við þurfum
að klára þetta fyrir miðnætti.
1:25:01
Hún stóð yfir honum
og hann var allur klóraður.
1:25:04
Ekki Slavicky.
1:25:05
Hún hafði líklega ekki
tíma til að klóra hann.
1:25:07
Ekki ástæðu heldur.
1:25:10
Ég veit ekkert.
1:25:12
Hvað ef ég segði þér
að ég vissi sannleikann?
1:25:14
Hver morðinginn er og hvert
leyndarmál Beau-line er?
1:25:17
Þetta hljómar eins
og ég sé grunuð.
1:25:21
Hvað ef ég segði þér
að ég hefði sönnunargögn?
1:25:25
Ef þú hefur þau, hvers vegna
er ég þá ekki í handjárnum?
1:25:29
Þú ert klár kona.
Falleg og rík.
1:25:34
Við ættum að geta
samið um þetta.
1:25:36
Ætlar þú að láta
sönnunargögnin hverfa
1:25:39
og kenna hinni stelpunni
um þetta allt saman?
1:25:42
Ef þú vilt að ég geri það.
1:25:45
Hvað með þig?
1:25:46
-Hvað vilt þú?
-Þú varst að gefa mér það sem ég vildi.
1:25:49
Þú sagðir mér
að þú værir sek.
1:25:52
Hvers vegna heldur þú
að ég sé sú seka?
1:25:56
Vegna þess að loksins
treysti ég vini mínum.
1:25:58
Sá vinur orsakaði
dauða þinn.