1:53:02
Hvað um mútur?
1:53:05
Tíu milljarðar dala?
1:53:09
Þú fannst þá fjársjóðinn.
1:53:10
Hann er um 5 hæðum
fyrir neðan skóna þína.
1:53:17
Musterisriddararnir
og frímúrararnir héldu
1:53:19
að fjársjóðurinn væri einum
manni ofviða. jafnvel kóngi.
1:53:23
Þess vegna reyndu þeir
svona ákaf að fela hann.
1:53:27
Það er rét.
1:53:29
Höfundar stjórnarskrárinnar
héldu það sama um yfirvöld.
1:53:33
Lausn þeirra gildir
líka um fjársjóðinn.
1:53:36
Gefa þjóðinni hann.
1:53:38
Dkipta honum á milli Dmithsonian.
Louvre. og Kairo safn.
1:53:43
Þarna er mörg þúsund ára
saga heimsins skrifuð.
1:53:47
Fjársjóðurinn tilheyrir
heiminum og öllum í honum.
1:53:50
Þú skilur ekki hvað felst í því
að hafa sterka samningsstöðu.
1:53:56
Ég vil að dr. Chase
verði laus allra mála.
1:53:59
- Ekki minnsti bletur á ferli hennar.
- Got og vel.
1:54:03
Ég vil að heiðurinn
fyrir fjársjóðsfundinn
1:54:05
hljóti Gates-fjölskyldan
ásamt hr. Riley Poole.
1:54:10
Og þú?
1:54:13
Ég vildi gjarna sleppa
við fangelsi.
1:54:15
Ég get ekki lýst því hvað
ég vildi gjarna losna við það.
1:54:20
Einhver verður
að fara í fangelsi. Ben.
1:54:24
Ef þú hefur þyrlur
get ég orðið að liði við það.
1:54:52
Þú ert tekinn fastur. hr. Howe.
1:54:53
Fyrir mannrán. morðtilraun
1:54:57
og að fara í leyfisleysi
inn á eign ríkisins.