The Bourne Supremacy
prev.
play.
mark.
next.

:03:00
Þetta var verkefni.
:03:04
Og ég var þarna.
:03:06
Við ættum að skrifa þetta niður.
:03:11
- Ég hef krotað í bókina í tvö ár...
- Það eru ekki liðin tvö ár.

:03:15
Þetta er það sama aftur og aftur.
:03:17
Þess vegna skrifum við þetta niður.
:03:20
Því fyrr eða seinna manst þú
eftir einhverju góðu.

:03:25
Ég man eftir einhverju góðu.
:03:28
Það er mér efst í huga.
:04:25
BERLÍN, ÞÝSKALANDI
:04:28
- Lokaathugun hjá öllum.
- Hlustið allir.

:04:31
Bíðum eftir grænu ljósi.
:04:33
Láttu vita hvenær þú hefur augu.
:04:35
- Teymi tvö hér. Við höfum augu.
- Staðfesti.

:04:39
Teymi eitt, aðalstöð hér.
Eruð þið innan sjónmáls?

:04:44
Stöð, hér er teymi eitt.
Hreyfanlegur eitt kominn af stað.

:04:52
Teymi þrjú, það er gott.
:04:57
- Stöð.
- Marshall, foringi í Langley.


prev.
next.