1:32:04
Ég á hvorki peninga né eiturlyf.
Ertu að leita að því?
1:32:10
Sestu niður. Sestu.
1:32:14
Fáðu þér sæti.
1:32:33
Ég tala ensku.
1:32:36
Ég ætla ekki að meiða þig.
1:32:40
Ég meiði þig ekki.
1:32:49
Þú ert eldri.
1:32:55
Eldri en ég hélt þú værir.
1:33:01
Ljósmyndin þarna.
1:33:05
Skiptir hún þig miklu máli?
1:33:10
Þetta er bara ljósmynd.
1:33:13
Nei.
1:33:15
Því þú veist ekki hvernig þau létust.
1:33:19
Víst.
1:33:22
Nei.
1:33:29
Ég vil að þú vitir það.
1:33:35
Ég myndi vilja vita að móðir mín
myrti ekki föður minn,
1:33:41
að hún framdi ekki sjálfsmorð.
1:33:43
Hvað þá?
1:33:47
Það er ekki það sem gerðist.
1:33:57
Ég myrti þau.