:01:06
Helgileikur/Messa/Kvöldverður
:01:10
Jesúbarnið
var lagt í jötu...
:01:13
...til að frelsa
sálir þeirra...
:01:16
...sem engan samastað áttu.
:01:20
Ekkert er verra
en að eiga hvergi heima...
:01:23
...en svo er um marga.
:01:27
Láttu mig vita það!
:01:29
Í einsemd sinni
þrá þau einhvern sem segir:
:01:32
"Ég vil að þú sért hér."
:01:33
Ekki ég, takk fyrir.
:01:34
Þögn!
:01:36
Jesús býður þeim sem eru
einmana stað til að lifa á!
:01:44
"Friður á jörð,
því fæða er hér."
:01:46
Það er "því fæddur er"!
:01:49
Þú veist víst ekki mikið.
:01:51
Meira en eitthvert skrípi.
:01:54
Ég er mistök af hálfu Guðs.
:01:57
Í hjarta mínu er ég kona.
:02:00
Konur geta átt börn.
:02:02
Hvað ef svona kraftaverk eins
og þegar María mey varð ófrísk...
:02:05
...kæmi fyrir homma?
:02:09
Svolitla aukagetu fyrir mig.
Ég þarf að borða fyrir tvo.
:02:38
Gott á þig!
:02:42
Miyuki!
:02:45
Það er matur!
:02:50
Miyuki!
:02:52
Krossleggðu fæturna!
Reyndu að láta eins og kona.
:02:55
Ég er kona.
:02:56
Það er synd að láta svona
mat fara til spillis.