Tokyo Godfathers
prev.
play.
mark.
next.

:04:02
Því ætti ég að þurfa það?
:04:04
Hana leitaði að þessu um allt!
:04:06
Jafnvel heimilislausir unglingar
þurfa jólagjafir!

:04:11
Ég fór sjálfviljug að heiman.
:04:14
Eftir hálft ár á götunni
ertu heimilislaus.

:04:17
Ég get farið heim þegar ég vil.
:04:20
Þeir sem segja þetta
gera það aldrei.

:04:24
Kannski gerðir þú það aldrei,
gamli geithafur!

:04:26
Ferðu svona með Dostoevsky?
:04:30
Ég þoli þetta allra síst
í dag af öllum dögum!

:04:34
Pabbi minn sló mig
meira að segja aldrei!

:04:38
Þá geri ég það fyrir hann!
:04:45
Ætlarðu aldrei að reyna
að fullorðnast?

:04:48
Ekki slasa ykkur.
:04:50
Sýndu smástillingu, krakki!
:04:52
Ég er enginn krakki!
:04:54
Með svona smátúttur?
:04:56
Gamli, ógeðslegi öfuguggi!
Þetta er áreitni!

:04:58
Hættið þessu!
:05:03
Hvað?
:05:23
Það hefur verið...
:05:24
Yfirgefið.
:05:26
Svona, svona, svona.
:05:31
HUGSIÐ VEL UM BARNIÐ.
:05:35
Þvílíkur heimur!
:05:38
-Hamingjan sanna!
-Þetta er lítil stúlka.

:05:41
Hvað skyldirðu heita?
:05:43
"John Doe."
:05:45
Þetta er stúlka sagði ég!
Hann er svo ókurteis!

:05:48
Hvað var ég gamall þegar ég hóf
þetta líf? Rúmlega þrítugur?

:05:55
Mér fannst ég samt
vera heppnari...

:05:59
...en heimilislaust barn.

prev.
next.