:11:02
Barn er það eina sem er manni
dýrmætara en lífið sjálft.
:11:08
-Var það drengur?
-Nei.
:11:15
Rugl.
:11:16
Svona, skilaðu þessu!
:11:19
Þú ert stelpan sem ert
alltaf með Gin.
:11:23
Hypjaðu þig burt, skilurðu það?
:11:25
Við viljum ekki fá Gin
upp á móti okkur.
:11:28
-Hvernig þá?
-Þú ert augasteinninn hans...
:11:31
...það er ástæðan!
:11:35
Það er ekki góð birta
í pappakassa.
:11:38
Leyfið mér að eiga bókina.
:11:43
Hversu gömul?
:11:45
21 árs, hugsa ég.
:11:47
Fimm eða sex árum eldri
en Miyuki, að ég held.
:11:52
Svo gömul?
:11:53
Ef hún væri á lífi.
:11:57
Þegar ég var tvítugur varð kærastan
mín ófrísk og við giftum okkur.
:12:02
Ég var alsæll.
:12:04
Ef þú hefðir stungið úr mér augað
hefði ég bara brosað til þín.
:12:08
En dóttir mín veiktist og reikningarnir
hrönnuðust upp.
:12:14
Á þessum tíma keppti ég
í reiðhjólaakstri.
:12:19
Ég þurfti peninga
og það var keppni....
:12:23
Samdirðu um að tapa?
:12:26
Gaur sem ég þekkti
var með pottþétta áætlun.
:12:30
Það komst upp, mér var vísað
úr keppni og dóttir mín dó.
:12:36
Mig langaði ekki lengur
til að vinna.
:12:39
Og svo fór konan mín
á eftir dótturinni.
:12:43
Ó, nei!
:12:45
Svona verðurðu maður eins og ég.
:12:47
Ég vil ekki heyra þetta!
Ég þoli ekki sorgarsögur!
:12:52
Það er nístingskuldi!
:12:58
Þú ert vanur þessu.
:12:59
Eiginlega.