Tokyo Godfathers
prev.
play.
mark.
next.

:14:02
Jólasveinninn kannski?
:14:04
Poki frændi og barnið
eru horfin.

:14:07
Hvað er þetta skrípi að hugsa?
:14:13
Sá er stórfættur!
:14:15
Það er ekki hægt að láta
breyta á sér fótunum.

:14:34
Ertu að skila henni?
:14:37
Það er mjög líklega búið
að lýsa eftir henni.

:14:40
-Og þér.
-Það efa ég.

:14:43
En það gæti verið að þau hafi
tilkynnt að mín væri saknað.

:14:47
Foreldrar hennar eru áreiðanlega
í öngum sínum núna.

:14:51
Förum með hana til lögreglunnar.
:14:54
Barni líður alltaf best
hjá móður sinni.

:14:58
Ekki endilega.
:15:01
Stundum er fósturmóðir betri.
:15:04
-Hvað áttu við?
-Enga heimsku.

:15:07
Ég þekkti aldrei móður mína.
:15:12
En ég veit að ef hún sæi mig núna
myndi hún sleppa sér.

:15:18
Hvernig getur heimilislaus maður
alið upp barn?

:15:21
Ég veit, ég veit!
:15:24
Ég vil ekki að hún flækist
frá einu heimili til annars...

:15:28
...án þess að minnast þess...
:15:30
...að einhverjum hafi þótt
vænt um hana.

:15:33
Þú þarft ekki að vera útburður
til að þér líði þannig.

:15:36
Eithvað hlýtur að hafa komið fyrir.
:15:39
Ekkert ætti að geta komið fólki
til að yfirgefa barn!

:15:43
Það er eins og að taka ástina
og fleygja henni eins og rusli.

:15:49
Já, en hvað getum við gert í því?
:15:52
Fundið móðurina.
:15:56
Og spurt hvers vegna hún
hafi yfirgefið barnið sitt.


prev.
next.