:29:04
Við erum heimilislausir ræflar
en engar hasarmyndahetjur.
:29:09
Það sem við þurfum að gera
er að tala við lögregluna.
:29:12
Fáðu lögguna til að ættleiða þig
fyrst þú ert svona hrifinn af henni!
:29:17
Blessuð börnin eru eins
og fjölskyldan mín!
:29:20
Ég hélt að ég gæti treyst þér!
:29:22
Talaðu ekki eins og þú
sért konan mín.
:29:27
Ég fer hvorki eitt né neitt.
:29:29
Gin!
:29:30
Við höfum gert allt sem við gátum.
:29:33
Gefstu upp?
:29:35
Við getum ekkert gert.
:29:38
Þú ert hreinlega viðurstyggilegur!
:29:41
Það besta sem þú getur gert
er að deyja í göturæsinu!
:29:44
Veslings maðurinn!
Dauður og öllum er sama!
:29:48
Það eina sem þú gerir
er að koma öðrum í vandræði!
:29:50
Dauður eða lifandi,
ertu bara rusl!
:29:53
Ruslakóngur!
:30:00
Gott og vel, ég er rusl!
En þú ert ljótur.
:30:19
-Hvað?
-Ég þarf að losna við rusl.
:30:28
Ég held ekki að ég passi.
:30:31
Það er það sem ég er,
lifandi rusl!
:30:37
Eins og öllum sé ekki sama
þótt þú deyir í ræsinu?
:30:42
Þú ert svo gott sem dauður.