Tokyo Godfathers
prev.
play.
mark.
next.

:35:18
Bíddu við!
:35:22
Ég hef ekki gert þetta lengi.
:35:27
Núna? Bara að taka til.
:35:29
Vaknaðu!
Svona nú!

:35:35
Nei! Nei, ekki þetta!
:35:39
Vaknaðu, gamli minn!
Tími til kominn að deyja!

:35:40
Kemur Kiyo? Ég mæti!
:35:44
Stelpurnar eru að fá sér í glas.
:35:46
Jæja?
:35:49
Tiltektinni er lokið.
:35:55
Skilaðu þessu.
:35:58
Skilið mér þessu.
:36:01
Útlendi eiginmaðurinn leit út fyrir
að vera í vondu skapi.

:36:06
Sló hann hana?
:36:08
Nei, og hún var ósköp indæl
af svo ungri stúlku að vera.

:36:11
Konan mín gæti lært af henni.
:36:15
Erlendi árásarmaðurinn flýði eftir
að taka konu og barn í gíslingu.

:36:19
Brúðguminn er hættulega særður
og lögreglan heldur að kannski...

:36:24
...sé um að ræða klíkustríð.
:36:26
Þetta er alvarlegt!
:36:29
Og ég er heldur ekki
að gera að gamni mínu!

:36:37
Mamma mín er trúrækin.
:36:39
Hún er alltaf að kyrja.
:36:47
Ég.
:36:53
Er hún ekki sæt?
:36:55
Ég fann hana. Blettirnir á baki
hennar eru eins og vængir.

:36:58
Ég kallaði hana "Engil".

prev.
next.