:44:00
Síðan Ken dó er ég eins
og kanarífugl...
:44:03
...sem hefur gleymt að syngja.
:44:05
Þú ert stöðugt syngjandi!
:44:09
Er hún ekki falleg?
:44:10
Ég vildi að ég ætti barn!
:44:17
Svo Ken er dáinn?
:44:22
Alnæmi?
:44:24
Hann rann á sápustykki.
:44:26
Dauðinn er auðvitað alltaf
á næstu grösum.
:44:31
En því komstu ekki aftur
fyrst þú áttir í vandræðum?
:44:37
Við höfðum það skemmtilegt
hérna, ekki satt?
:44:42
Å gamla, góða barnum
:44:45
hef ég kneifað margan drykk
:44:49
og gömlu minningarnar
:44:52
flykkjast að í einum rykk.
:44:56
Elskhuginn
:44:59
fór frá mér
:45:03
og ég er sögð alræmd...
:45:08
Þú ert ljót!
:45:10
Einskis nýt...
:45:13
Slepptu mér!
:45:14
Einskis nýt...
:45:17
En andstyggilega sagt!
:45:21
Éttu skít, gamla trunta!
:45:25
"Skít" get ég þolað,
en ekki "ræfill!"
:45:36
Ég gat ekki snúið aftur
eftir þetta.
:45:39
Svolítið peningaupphæð
bætti þetta að fullu.
:45:43
Ég er bara fegin að þú
skulir vera heill á húfi.
:45:48
Hættu! Ég verð hrædd
þegar þú ferð að gráta.
:45:53
Hvað með barnið?
Er stúlkan móðirin?
:45:57
Ja....