Tokyo Godfathers
prev.
play.
mark.
next.

:46:02
Hvar er móðir þín eiginlega?
:46:06
Yfirgefin?
:46:07
Já, ég var yfirgefin!
:46:13
Svona gengur það víst.
:46:17
Ég sá mig í henni.
:46:20
Fæddur á götunni
og alltaf á götunni.

:46:24
Þess vegna vil ég finna henni
ástríkt heimili!

:46:30
Allt og sumt sem ég þráði
var ást!

:46:41
Æ!
:46:48
Hvert þó í...?
:46:52
Sá gamli er vaknaður.
:46:55
Hvar eru fötin mín?
:47:06
Það var lagið, Gin!
:47:09
Komdu aftur þegar þú vilt.
:47:12
Þakka þér fyrir, Mútter.
:47:17
Hvít andgufa móður minnar/er hún
sér mig leggja upp / í langt ferðalag.


prev.
next.