:35:03
Nei.
:35:06
Ég er ekki böðull.
:35:08
Samúð þín er veikleiki
sem óvinir þínir deila ekki.
:35:12
Því er hún svona mikilvæg.
:35:14
Hún skilur okkur frá þeim.
:35:16
Þú vilt berjast við glæpamenn.
Þessi maður er morðingi.
:35:19
- Það ætti að rétta yfir þessum manni.
- Hver ætti að gera það?
:35:20
Spilltir kerfiskarlar?
:35:22
Þú veist best að glæpamenn
hæðast að lögum samfélagsins.
:35:28
Þú getur ekki leitt þessa menn
:35:31
nema þú viljir gera það sem
þarf til að sigra hið illa.
:35:35
Og hvar leiði ég þessa menn?
:35:38
Gotham.
:35:39
Sem einn besti sonur
Gotham-borgar
:35:41
þá glímirðu við verstu
bófana og áform þeirra.
:35:46
- Hvernig þá?
- Tími Gotham er liðinn.
:35:50
Eins og Konstantínópel
eða Róm til forna,
:35:53
er borgin orðin gróðrarstía
þjáninga og ranglætis.
:35:57
Henni verður ekki bjargað
og verður að deyja.
:36:01
Þetta er ein veigamesta
starfsemi Skuggadeildarinnar.
:36:06
Við höfum sinnt
henni öldum saman.
:36:09
Tortíma verður Gotham-borg.
:36:17
Þú getur ekki haft trú á þessu.
:36:19
Ra's Al Ghul bjargaði okkur
frá örvilnun og vonleysi.
:36:23
Í staðinn biður hann um kjark
til að gera það sem þarf.
:36:28
Ég fer aftur til Gotham
og berst við svona menn
:36:31
en ég verð ekki böðull.
:36:35
Bruce, þín vegna, það
verður ekki aftur snúið.