1:20:02
en er það ekki bannað?
1:20:06
Ég vil fá allar upplýsingar
um þróun þessa verkefnis,
1:20:10
öll gögn, skrár, varaafrit,
á skrifstofu mína tafarlaust.
1:20:14
Týndirðu þínum?
1:20:17
Ég sameina deildina þína
og gagnageymsluna
1:20:21
og ég rek þig.
1:20:25
Fékkstu ekki minnisblaðið?
1:20:34
Fuglahræða.
1:20:38
Fuglahræða.
1:20:43
Fuglahræða.
1:20:48
Ungfrú Dawes,
þetta er afar óvænt.
1:20:50
Ég hef ekkert meira um
skýrluna að segja.
1:20:53
- Ég vil spyrja um skýrsluna þína.
- Eins og hvað?
1:20:55
Hentar það ekki 52 ára manni
sem aldrei hefur verið geðveill
1:20:59
að fá taugaáfall þegar hann
er í þann mund að verða ákærður?
1:21:03
Þú sérð að það er ekkert
hentugt við einkenni hans.
1:21:12
- Fuglahræða.
- Hvað er fuglahræða?
1:21:13
Sjúklingar fá ofskynjanir,
beina vænisýki sinni oft
1:21:17
að ytri kvalara,
1:21:19
yfireitt fornmyndum.
1:21:22
Í þessu tilfelli, fuglahræðu.
1:21:26
- Er hann á lyfjum?
- Geðlyfjunarfræði er aðalsvið mitt.
1:21:30
Ég er öflugur talsmaður.
1:21:32
Úti fyrir var hann risi.
1:21:35
Hérna getur hugurinn
aðeins veitt manni vald.
1:21:37
Njóttu umskiptanna.
1:21:39
Ég virði vald hugarins
yfir líkamanum.
1:21:42
Þess vegna geri ég þetta.
1:21:44
Ég starfa við að halda bófum
eins og Falcone í steininum.
1:21:49
Ég vil að geðlæknisráðgjafi
hafi aðgang að Falcone,
1:21:52
þar á meðal blóðrannsóknum. Fáðu að
vita hvaða lyf þú hefur gefið honum.
1:21:55
- Þá snemma í fyrramálið.
- Í kvöld.
1:21:58
Ég hef þegar hringt
á Lehmann á Sýsluspítalanum.