:15:00
Stangirnar gætu veriõ hvar sem er. . .
:15:02
Tókíó í Japan
:15:03
. . .í hvaõa búõ sem er, hvaõa götu, hvaõa
bæ, hvaõa landi sem er í heiminum.
:15:15
Marrakesh í Marokkó
:15:41
Væri Þaõ ekki ótrúlegt, Kalli,
aõ rífa utan af Wonka stöng
:15:45
og finna gullmiõa inni í henni?
:15:47
Ég veit, en fæ bara eina stöng á ári,
Þegar ég á afmæli.
:15:52
Nú, Þú átt afmæli í næstu viku.
:15:54
Þú átt jafn mikla möguleika
og allir aõrir.
:15:57
Bull og vitleysa.
Krakkarnir sem finna gullmiõana,
:16:00
eru Þeir sem hafa efni á
sælgæti á hverjum degi.
:16:03
Kalli okkar fær eina stöng á ári.
Hann á ekki möguleika.
:16:07
Þaõ eiga allir möguleika, Kalli.
:16:10
Muniõ Þaõ sem ég segi,
krakkinn sem fær fyrsta miõann
:16:13
verõur spikfeitur silakeppur.
:16:16
Ágúst. Hingaõ.
:16:21
Düsseldorf í Þýskalandi
:16:23
Ég er aõ borõa Wonka stöngina
:16:25
og finn bragõ af einhverju
öõru en súkkulaõi
:16:29
eõa kókoshnetu
:16:31
eõa hnetu eõa hnetusmjöri
:16:34
eõa núgga
:16:36
eõa smjörkaramellu
eõa karamellu eõa skrautsykri.
:16:42
Svo ég gái
:16:45
og Þá finn ég gullmiõann.
:16:47
Ágúst, hvernig hélstu upp á Þetta?
:16:49
Ég borõaõi meira sælgæti.
:16:55
Viõ vissum aõ Ágúst
myndi fá gullmiõa.
:16:58
Hann borõar svo mikiõ sælgæti
á hverjum degi,