:29:00
Mamma! Pabbi!
:29:03
Ég fann hann!
:29:05
Síõasti gullmiõinn!
Ég fékk hann!
:29:29
Hérna.
:29:31
Lestu hann upphátt.
Heyrum hvaõ stendur.
:29:35
''Heill sé Þér, heppna finnanda
gullmiõans frá hr. Willy Wonka.
:29:40
Ég tek innilega í höndina á Þér.
En í bili býõ ég Þér í verksmiõjuna
:29:45
Þar sem Þú verõur gestur minn
í heilan dag. ''
:29:48
''Ég, Willy Wonka, mun sjálfur leiõa Þig
um verksmiõjuna,
:29:51
og sýna Þér allt sem er aõ sjá. ''
:29:53
''Á eftir, Þegar Þú Þarft aõ fara,
:29:55
verõur Þér fylgt eftir heim á leiõ
af halarófu af vörubílum,
:29:59
sem eru fullir af öllu Því súkkulaõi
sem Þú getur torgaõ. ''
:30:02
''Og mundu, eitt af heppnu
börnunum fimm fær aukaverõlaun,
:30:07
meira en Þú getur ímyndaõ Þér.
:30:09
Hér eru leiõbeiningarnar Þínar. ''
:30:11
''Fyrsta febrúar áttu aõ mæta
stundvíslega klukkan tíu í verksmiõjuna.
:30:15
Þú mátt taka einn fjölskyldumeõlim
meõ til aõ gæta Þín.
:30:19
Sjáumst Þá, Willy Wonka. ''
:30:21
Fyrsta febrúar.
:30:24
-En Þaõ er á morgun.
-Þá er okkur ekki til setunnar boõiõ.
:30:27
Þvoõu Þér í framan, greiddu Þér,
Þvoõu hendurnar,
:30:29
burstaõu tennurnar, snýttu Þér.
:30:31
-Og strjúktu moldina af buxunum.
-Viõ verõum aõ halda ró okkar.
:30:34
Fyrst Þurfum viõ aõ ákveõa eitt:
Hver fer meõ Kalla í verksmiõjuna?
:30:39
Ég. Ég fer meõ honum.
Látiõ mig um Þetta.
:30:42
Hvaõ meõ Þig, vinur?
Ættir Þú ekki aõ fara?
:30:45
Ja, Jói afi virõist vita meira
um Þetta en viõ, og. . .
:30:50
Svo framarlega sem honum
líõi nógu vel.
:30:55
Nei. viõ förum ekki.