Charlie and the Chocolate Factory
prev.
play.
mark.
next.

:50:09
Bravó! Vel gert!
:50:11
Eru Þeir ekki dásamlegir?
Heillandi?

:50:14
-Þetta virtist allt frekar æft.
-Eins og Þau vissu aõ Þetta myndi gerast.

:50:19
Ó, ruglumbull.
:50:23
Hvar er sonur minn?
Hvert leiõir Þetta rör?

:50:27
Þetta rör, vill svo til, leiõir
:50:30
beint í salinn Þar sem ég
framleiõi gómsætt

:50:32
súkkulaõihúõaõ jarõarberjafrauõ.
:50:35
Hann verõur gerõur aõ
súkkulaõihúõuõu jarõarberjafrauõi.

:50:38
Verõur hann seldur í kílóavís
um allan heim?

:50:42
Nei, ég myndi aldrei leyfa Þaõ.
Bragõiõ væri hryllingur.

:50:45
Gætirõu ímyndaõ Þér
súkkulaõihúõaõan Ágúst Gloop?

:50:49
Þaõ myndi enginn kaupa hann.
:50:59
Viltu fylgja frú Gloop
í frauõsalinn?

:51:02
Hjálpaõu henni aõ finna son sinn.
:51:04
Taktu stórt prik og potaõu í
stóru súkkulaõiblöndunartunnunni.

:51:25
Hr. Wonka?
:51:27
Af hverju væri nafniõ á Ágústi
í Úmpalúmpalaginu nema. . .?

:51:30
Spuni er mjög algengur.
Þaõ geta allir spunniõ.

:51:34
Jæja, litla stelpa.
Segõu eitthvaõ.

:51:36
-Hvaõ sem er.
-Tyggigúmmí.

:51:39
Tyggigúmmí ógeõ er
Tyggigúmmí hata ég

:51:41
Sérõu? Alveg eins.
:51:44
Nei, alls ekki.
:51:46
Þú ættir ekki aõ tuldra.
:51:48
Ég skil ekki orõ af Því
sem Þú segir.

:51:52
Jæja áfram höldum viõ.
:51:57
-Eru Úmpalúmparnir bara aõ grínast?
-Auõvitaõ eru Þeir aõ grínast.


prev.
next.