1:09:00
Af Því ég er sjálfur, hr. Wonka,
í hnetubransanum.
1:09:03
Notarõu Havermax 4000
til aõ flokka?
1:09:07
Nei.
1:09:08
Þú ert stórskrýtinn.
1:09:30
-Íkornar.
-Já. Íkornar.
1:09:33
Íkornarnir eru Þjálfaõir til aõ taka
hneturnar úr skeljunum.
1:09:52
Af hverju notarõu íkorna
en ekki Úmpalúmpa?
1:09:54
Af Því íkornar eru Þeir einu
sem ná allri valhnetunni úr.
1:09:59
Sjáõu hvernig Þeir banka á skelina
til aõ athuga gæõin?
1:10:03
Ó, sjáõu. Sjáõu.
1:10:06
Ég held aõ Þessi sé meõ
vonda hnetu.
1:10:10
Pabbi, mig langar í íkorna.
1:10:11
Gefõu mér einn svona íkorna,
mig langar í hann.
1:10:14
Veruca, elskan,
Þú átt svo mörg fín gæludýr.
1:10:17
Ég á bara einn hest, tvo hunda,
fjóra ketti, sex kanínur,
1:10:21
tvo páfagauka, Þrjá kanarífugla,
grænan páfagauk, skjaldböku
1:10:24
og gamlan hamstur.
Mig langar í íkorna!
1:10:28
Allt í lagi, ljúfan .
1:10:29
Pabbi fær handa Þér íkorna
eins fljótt og hann getur.
1:10:32
En ég vil ekki hvaõa íkorna sem er,
ég vil Þjálfaõan íkorna.
1:10:36
Gott og vel.
1:10:38
Hr. Wonka, hvaõ viltu
fyrir einn svona íkorna?
1:10:41
Nefndu verõiõ.
1:10:44
Þeir eru ekki til sölu.
Hún fær ekki svona.
1:10:51
Pabbi.
1:10:55
Því miõur, elskan.
1:10:56
Hr. Wonka er ósanngjarn.