Charlie and the Chocolate Factory
prev.
play.
mark.
next.

1:20:18
Mig langar aõ velja sal.
1:20:22
Gjörõu svo vel.
1:20:26
SJÓNVARPSSALUR
1:20:42
Hérna.
1:20:43
Setjiõ Þessi strax upp
og takiõ Þau alls ekki af.

1:20:47
Ljósiõ getur brennt augun
úr höfõinu.

1:20:50
Og ekki viljum viõ
aõ Þaõ gerist?

1:20:56
Þetta er tilraunastofan fyrir nýjustu
og bestu uppfinningu mína:

1:21:00
Sjónvarpssúkkulaõi.
1:21:02
Einn daginn hugsaõi ég:
1:21:03
''Hey, ef sjónvarpiõ
getur brotiõ mynd

1:21:06
niõur í milljónir pínulítilla hluta,
sent Þá í gegnum loftiõ

1:21:10
og sett Þá saman
á hinum endanum,

1:21:12
er Þá ekki hægt aõ gera
Þaõ viõ súkkulaõi?

1:21:14
Af hverju get ég ekki sent
súkkulaõistöng

1:21:17
í gegnum sjónvarpiõ,
tilbúna til neyslu?''

1:21:20
Ég snerti Þetta ekki.
Ég fer ekki í Þá átt.

1:21:25
Hljómar ómögulegt.
1:21:26
Þaõ er ómögulegt.
1:21:29
Þú skilur ekki neitt
um vísindi.

1:21:31
Í fyrsta lagi er munur
á bylgjum og sameindum.

1:21:36
Í öõru lagi, Þá væri orkan, sem Þyrfti
til aõ breyta orku í efni,

1:21:40
á viõ níu kjarnorkusprengjur.
1:21:42
Tuldrari!
1:21:44
Í alvöru, ég skil ekki orõ
af Því sem Þú segir.

1:21:51
Ókídókí.
1:21:53
Núna sendi ég súkkulaõistöng
frá öõrum enda herbergisins

1:21:56
í hinn í gegnum sjónvarpiõ.
1:21:59
Komiõ meõ súkkulaõiõ.

prev.
next.