1:24:00
Borõaõu Þaõ. Gerõu Þaõ.
1:24:02
Þaõ verõur ljúffengt.
Þetta er sama stöngin.
1:24:04
Hún minnkaõi bara pínu á leiõinni,
Þaõ er allt og sumt.
1:24:16
Þaõ er æõislegt.
1:24:17
Þetta er kraftaverk.
1:24:20
Ímyndiõ ykkur aõ horfa
á sjónvarpiõ heima
1:24:23
og allt í einu kemur
auglýsing sem segir:
1:24:27
''Wonka súkkulaõi
er best í heimi.
1:24:31
Smakkaõu bara
ef Þú trúir okkur ekki. ''
1:24:35
Og Þú bara teygir Þig
og tekur Þaõ.
1:24:39
Hvernig væri Þaõ?
1:24:40
Geturõu sent aõra hluti?
1:24:42
Eins og morgunkorn?
1:24:44
Veistu úr hverju
morgunkorn er búiõ til?
1:24:47
Þaõ er úr litlu tréspónunum
sem eru í yddurum.
1:24:50
En gætirõu sent Þaõ í gegnum
sjónvarp ef Þú vildir?
1:24:53
-Auõvitaõ.
-En fólk?
1:24:55
Af hverju ætti ég aõ senda fólk?
Þaõ er ekki bragõgott.
1:24:59
Veistu hvaõ Þú hefur fundiõ upp?
Þetta er símflutningstæki.
1:25:02
Þetta er mikilvægasta uppfinning
í sögu heimsins.
1:25:05
Og Þú heldur aõ hún
snúist um súkkulaõi.
1:25:07
Slappaõu af, Mike.
1:25:08
Ég held aõ hr. Wonka
viti hvaõ hann er aõ segja.
1:25:11
Nei, hann veit Þaõ ekki.
Hann hefur ekki hugmynd.
1:25:14
Þú heldur aõ hann sé
snillingur en hann er bjáni.
1:25:17
En ég er Þaõ ekki.
1:25:23
Hey, litli strákur.
1:25:26
Ekki ýta á takkann minn.