Constantine
prev.
play.
mark.
next.

:18:04
Þér þykir hljóðið fyndið
en þetta ærir þá föllnu.

:18:08
Hvert er málið
með þig og pöddur?

:18:12
Ég hef gaman af þeim.
:18:14
Eins og allir.
:18:18
Farðu varlega, hetja.
:18:20
- Þetta er drekaeldur.
- Ég hélt að þetta væri ófáanlegt.

:18:24
Nú, já...
Ég þekki mann sem þekkir mann.

:18:34
Hvað er á seyði?
:18:38
Ég dró herdjöful
úr lítilli stúlku.

:18:42
Hann var að reyna
að komast í gegn.

:18:46
Ég veit hvernig þetta hljómar.
:18:48
Þeir nota okkur sem brúður
:18:50
en ekki gáttir.
:18:52
Þeir geta notað okkur en þeir
komast ekki inn í okkar vídd.

:18:56
Athugaðu samt ritin.
Leitaðu að fordæmi.

:18:59
Ekkert mál, John.
:19:01
Eitthvað fleira?
:19:03
Áttu eitthvað handa mér?
:19:06
HÓSTASAFT
:19:08
Í boði hússins.
:19:10
Ein spurning. Hversu lengi
þarf ég að vera þrællinn þinn?

:19:15
Þú ert ekki þrællinn minn.
:19:18
Þú ert mikilsmetni
lærlingurinn minn.

:19:21
Eins og Tontó eða Robin.
:19:24
Eða horaði gaurinn
með feita guttanum.

:19:26
Hvers vegna læri ég þá
ekkert annað en að keyra?

:19:33
John?
:19:35
Ég dýrka þessar
samræður okkar.

:19:51
Á ég að taka yfirhöfnina,
herra Constantine?

:19:53
Nei, takk.
Ég verð ekki lengi hérna.

:19:56
- Hvað með þig, fröken?
- Nei, ég verð ekki lengi hérna heldur.


prev.
next.