Constantine
prev.
play.
mark.
next.

:49:03
Ef maður telur sig vera
klikkaðan nógu lengi,

:49:06
finnur maður leið burt.
:49:08
- Þú hefur reynt að fremja sjálfsmorð.
- Ég reyndi ekki neitt.

:49:15
Ég var látinn í tvær mínútur.
:49:19
En þegar maður fer yfir,
:49:23
stöðvast tíminn.
:49:26
Trúðu mér, tvær mínútur
í helvíti eru lífstíð.

:49:31
Þegar ég kom aftur
:49:35
vissi ég
:49:37
að allt sem ég sá
var raunverulegt.

:49:41
Himnaríki og helvíti eru hérna.
Á bak við hvern vegg og hvern glugga.

:49:46
Þetta er heimur á bak við heim.
Við erum í miðjunni.

:49:51
Englar og djöflar geta ekki
komist yfir í okkar vídd.

:49:54
Þeirra í stað koma verur
sem ég kalla blendinga.

:49:58
Áhrifavaldarnir.
:50:01
Þeir geta aðeins hvíslað
í eyra okkar

:50:03
en eitt orð getur gefið manni
mikið hugrekki

:50:06
eða breytt uppáhaldi
í verstu martröð.

:50:10
Sumir eru djöfullegir
:50:13
en aðrir eru hálfenglar
og þeir búa meðal vor.

:50:18
Þetta er kallað jafnvægið.
:50:21
Ég kalla þetta bara
hræsni og kjaftæði.

:50:25
Þegar blendingur
brýtur reglurnar

:50:28
sendi ég skrattakollinn
aftur til helvítis.

:50:33
Ég næ þeim ekki öllum
:50:36
en ég vonast til að ná
nógu mörgum til þess

:50:41
- að hætta störfum.
- Ég skil þig ekki.

:50:45
Ég framdi sjálfsmorð.
:50:48
Samkvæmt reglunum fer ég
á einn stað þegar ég dey.

:50:51
Ertu að reyna að komast
inn í himnaríki?

:50:53
Hvað gerðir þú ef þú
værir dæmd til fangavistar

:50:56
þar sem helmingur fanganna
situr inni þín vegna?


prev.
next.