:53:03
Pabbi hélt að hún
vildi bara athygli.
:53:07
Það tókst hjá henni.
:53:09
Hún sagði öllum
frá því sem hún sá.
:53:13
Mamma varð dauðhrædd.
:53:18
Svo þagði hún í tæpt ár.
:53:21
Svo þið létuð leggja hana inn?
:53:23
Já.
:53:24
Hversu lengi?
:53:26
Í tvær vikur.
:53:29
Það skiptið.
:53:30
Heilsan fór upp og niður
og nýlega hrakaði henni mikið.
:53:37
Táknið sem var skorið
í höndina á þeim látna,
:53:40
tengist það þessu
á einhvern hátt?
:53:43
Ég er lögga, John.
Manstu ekki?
:53:45
Enginn stígur fram af þaki
og skilur ekkert eftir.
:53:50
Þú fékkst allt sem hún skildi
eftir en gjörðu svo vel.
:53:55
Kannski skildi hún eitthvað annað eftir.
Eitthvað sem lögga gæti ekki fundið.
:54:01
Eitthvað handa þér.
:54:05
Þú varst tvíburasystir
hennar, Angela.
:54:07
Tvíburar eiga það til
að hugsa á svipaðan hátt.
:54:09
- Ég er ekki eins og systir mín.
- Þú varst það einu sinni.
:54:12
Þegar þið voruð yngri.
:54:15
Þegar þið voruð saman
öllum stundum.
:54:17
Þú byrjaðir á setningu og hún lauk henni.
Þú meiddir þig og hún grét.
:54:21
Það var fyrir löngu.
:54:23
Svona sterk tengsl
geta ekki horfið.
:54:25
Það er ekkert hérna.
:54:27
Hún skipulagði dauða sinn
í þessu herbergi.
:54:31
Hún hugsaði um þetta hérna
þar sem þú stendur.
:54:34
Hún vissi að þú kæmir.
Hún treysti á þig að sjá,
:54:37
finna og vita það sama og hún.
:54:41
- Hvað gerði hún?
- Hvað veit ég um það?
:54:43
- Hvað gerði hún?
- Ég veit það ekki.
:54:47
- Hvað myndir þú gera?
- Ég veit það ekki.
:54:50
Hvað gerði hún, Angela?
Þú veist hvað hún gerði.
:54:55
Þú veist það. Hvers vegna ertu
svona hrædd? Hvað gerði hún?
:54:58
Ég veit það ekki.