Kung Fu Hustle
prev.
play.
mark.
next.

:02:08
Svona falleg kona,
:02:11
og þú handtekur hana
:02:14
fyrir það að spýta?
:02:18
Er ekkert réttlæti?
:02:21
Eru engin lög?
:02:25
Lögreglustjórinn er yfirmaður þinn
vegna þess

:02:28
að hann greiddi
sína tolla til Krókódíla gengisins.

:02:31
Og þú veist ekki hver ég er?
:02:34
Fyrirgefðu, ég vissi ekki
að hún væri konan þín.

:02:39
Þú bullar enn!
:02:50
À hvað ertu að horfa? Aldrei séð
svona myndarlegan klíkustjóra?

:03:00
Hver nennir
að vera í kvikmyndabransanum?

:03:03
Það er sunnudagur,
og kvikmyndahúsið er tómt.

:03:06
Hvar er bíllinn?
:03:18
Förum aftur inn!
:03:40
Kallaðu à hjàlp!
:03:44
Engin þörf à því, norðanmaður.
:03:47
Meðan þú varst að atast í löggunni,
gengu þínir menn til liðs við okkur.

:03:53
Èg drep ykkur alla!

prev.
next.