Kung Fu Hustle
prev.
play.
mark.
next.

:10:04
Vatnið er ekki frítt!
:10:06
Þú kvartar ansi mikið þótt
þú borgir ekki húsaleiguna.

:10:10
Èg er með sjampó à hausnum.
:10:14
Finnst þér það vera vandamàl?
:10:15
Héðan í frà, ekkert vatn à mànudögum,
miðvikudögum og föstudögum.

:10:18
Skammtað vatn à þriðjudögum,
fimmtudögum og laugardögum.

:10:21
Èg elska að heyra ykkur kjànana
kvarta. Hàlfvitar!

:10:26
Góðan daginn, húsfrú!
:10:27
Borgaðu húsaleiguna,
eða ég kveiki í versluninni þinni.

:10:32
Hvað er svona fyndið?
Húsaleiga er ekkert grín, hommi!

:10:37
Gott à þig að vera bara verkamaður!
:10:41
Skuldar marga mànuði í húsaleigu
og segir ekki einu sinni "góðan daginn."

:10:44
Þú verður verkamaður
alla þína ævi.

:10:52
Gjörðu svo vel, sæti!
:10:57
Af hverju varstu svona lengi
að borða?

:11:00
Èg tafðist við að hjàlpa gamalli konu
við að fara yfir götuna.

:11:03
- Hvað ertu að gera hérna?
- Athuga hvort að einhver sé à gægjum.

:11:06
Var einhver að njósna um þig,
frænka?

:11:08
Ekki segja eitthvað sem þú getur ekki
staðfest.

:11:14
Hún er brjàluð.
:11:48
Farðu burt!

prev.
next.