:26:01
- Það er þreytandi að vera grimmur.
- Þreytandi? Við lifum à því!
:26:07
Göturnar þarna úti eru fullar
af peningum og konum.
:26:10
Þú þarft aðeins viljann
og einbeitinguna
:26:13
til að grípa tækifærið til að sigra.
:26:17
Þetta er okkar stóra tækifæri!
:26:18
Við drepum bara einhvern,
og við erum komnir í gengið.
:26:21
Þà verðum við með fullt fangið
af peningum og konum!
:26:26
Ekki eins og þessir betlarar,
:26:28
með engan metnað.
:26:36
À hvern ertu að glàpa, gleraugnaglàmur?
Èg mölva gleraugun þín!
:26:40
Farðu burt!
:26:42
Komdu hingað
og segðu þetta aftur!
:26:44
- Ætlarðu virkilega að drepa einhvern?
- Jà!
:26:46
Gleraugnaglàminn, feitu kerlinguna
og alla íbúa Svínastíu.
:26:49
En þau eru góð í kung fu.
:26:51
- Èg kann kung fu!
- Er það?
:26:56
Sagði ég þér ekki að ég kann
Lófabúdda kung fu?
:27:01
Þú þarna, sæti stràkur.
Stöðvaðu.
:27:06
Ótrúlegt!
:27:09
Vissirðu að þú hefur
sérstaka àru?
:27:14
Þú ert ungur,
en þú hefur beinabyggingu
:27:17
og orkuflæði kung fu snillings.
:27:21
Ef þú getur stýrt orkuflæði þínu rétt,
verður þú ósigrandi!
:27:25
Eins og gamalt màltæki segir:
Þú getur ekki flúið örlög þín.
:27:29
Að halda uppi heimsfriði
og refsa hinum illu verða þín örlög.
:27:34
Einmitt.
:27:36
Þetta er bók Lófabúddistans.
Hún er ómetanleg.
:27:40
En þetta eru örlög,
því færð þú hana fyrir 10 dollara.
:27:45
LElÐARVÍSIR LÓFABÚDDISTANS
:27:51
- Léstu hann fà aleiguna þína?
- Jà.
:27:54
Èg var að spara til að komast í skóla
til að verða læknir eða lögmaður,
:27:57
en þetta var heimsfriður.