Kung Fu Hustle
prev.
play.
mark.
next.

:53:03
Nema þú sért kung fu snillingur
af nàttúrunnar hendi.

:53:05
Og þeir eru einn af milljón.
:53:16
Það er augljóst að ég er einn af þeim!
:53:22
Èg held ekki.
:53:25
Við lofuðum
að berjast aldrei aftur.

:53:30
En við brutum það loforð í dag.
:53:33
Ykkar sjàlfra vegna,
vinsamlega farið!

:53:40
Með miklum völdum
kemur mikil àbyrgð.

:53:44
Það verður ekki komist hjà því.
:53:46
Donut, þú er alvarlega slasaður.
:53:49
Hvíldu þig.
:53:55
Við skiljum ekki
hvað þú ert að segja.

:53:59
Donut!
:54:13
Èg þekki þig, gleraugnaglàmur!
:54:16
Þú ert fordómafullur
gegn þeim sem sjà illa.

:54:21
Það er rétt. Sérstaklega þeim
sem nota gleraugu úr gulli.

:54:28
Gullgleraugu
eru fullkomin fyrir ritara.

:54:31
Mér finnst ég líta vel út.
Af hverju ertu alltaf að atast í mér?

:54:36
Hjàlpaðu mér!
:54:40
"Hjàlpaðu mér! Hjàlpaðu mér!"
Viljið þið leika, ræflar?

:54:43
Drekastíll? Tígurstíll?
:54:49
Komdu hingað niður, og ég skal
mölbrjóta gleraugun þín. Komdu!

:54:55
Þú veist að ég myndi gera það.
:54:58
Lofaðu því!

prev.
next.