1:06:12
Sannir meistarar,
saman í einu herbergi!
1:06:16
Eingöngu heimsins besti morðingi
1:06:20
hefur slíka àru.
1:06:23
Sömuleiðis.
1:06:25
Gæti verið
að örlögin hafi leitt ykkur saman...?
1:06:28
París...
1:06:29
...og Helena af Tróju!
1:06:31
Sönn ànægja.
1:06:33
Við erum hér til að takast à við
Axargengið,
1:06:36
og eingöngu það.
1:06:40
Þú hefðir àtt að drepa mig àður.
1:06:43
Nú ertu að fremja sjàlfsmorð.
1:06:47
Þinn tími er að renna út.
1:06:51
Þú getur ekki
komist hjà örlögum þínum!
1:06:54
Hvað er þetta?
Jarðarfararbjalla?
1:06:57
Þar sem Skepnan er hér,
sjàum þà hver verður jarðaður!
1:07:01
Heldurðu með þeim?
1:07:03
Ekki misskilja mig.
1:07:05
Èg ætla að drepa ykkur,
1:07:09
eða vera drepinn af ykkur.
1:07:14
Hvað finnst þér?
1:07:16
Hið góða getur ekki
þrifist með hinu slæma.
1:07:19
Þú getur ekki forðast örlög þín.
1:07:22
Verði það svo.
Gerum það.
1:07:26
Allt í lagi.
1:07:29
Gerum það!
1:07:49
Ekkert màl.
Èg get tekið þessu.