:14:03
Portúgalska.
:14:14
Herra forseti, dömur mínar og herrar,
:14:17
ástandið í Matobo
er nú á hnífsegg.
:14:21
Með Ajene Xola í felum
og Kuman-Kuman í útlegð
:14:26
eru fáar hindranir eftir
fyrir Edmond Zuwanie
:14:30
og þjóðernishreinsunarstefnu hans.
:14:32
Öryggisráðið verður að beita sér fyrir
að honum verði samstundis vísað
:14:38
í alþjóðlega sakamáladómstólinn
í Haag.
:14:45
Fröken Broome.
:14:46
Jonathan Williams, ráðgjafi
Harris sendiherra. Við þörfnumst þín.
:14:53
Hvaða tungumál?
- Sendiherra Matoba. Hann talar Ku.
:14:57
Ku?
- Þú talar það tungumál, ekki satt?
:15:07
Komum einu á hreint,
herra sendiherra.
:15:11
Bandaríkin viðurkenna ekki
alþjóðlega sakamáladómstólinn
:15:15
en við líðum ekki þær aðferðir sem
Zuwanie forseti beitir gegn þjóð sinni.
:15:24
Dr. Zuwanie er menntafrömuður.
:15:27
Hann er ... kennari okkar.
:15:32
En andstæðingar hans
eru með enn grimmilegri aðgerðir.
:15:36
Fylgismenn bæði Kuman-Kuman
og Ajene Xola eru orðnir ...
:15:42
hryðjuverkamenn.
:15:47
Tillaga Frakka er diplómatískur
höfuðverkur fyrir bæði ríkin.
:15:54
Það er aldeilis vandi.
- Það þarf ekki að vera þannig.
:15:57
Dr. Zuwanie þarf ekki að mæta
fyrir alþjóðlega sakamáladómstólinn.