:59:07
Ég fer á Starbucks. Viltu eitthvað?
- Frábært, enn ein vökunótt.
:59:12
Ég er fín. Takk samt.
:59:16
Hvað er í gangi með Kuman?
:59:19
Tannburstun.
- Við þurfum að spjalla.
:59:22
Café Atlantic, hádegi til tvö, svo
á Nava Club í gufu og bað.
:59:26
Kaffi?
- Nei, sama og þegið.
:59:33
Hún sefur ekki heldur.
Kveikti á sjónvarpinu.
:59:37
Líklega PBS.
:59:41
Hvert ertu að fara?
- Þú ert mættur.
:59:44
Ég get farið heim og sofið vel.
:59:48
Viltu að ég sé hér?
:59:53
Nei. Takk.
:59:54
Takk fyrir.
- Sjáumst á morgun.
:59:58
SÞ, New York. Mikil mótmælaalda
varð vegna yfirlýsingar
1:00:03
Edmond Zuwanie forseta
um að ávarpa allsherjarþingið.
1:00:07
Kuman-Kuman, leiðtogi í útlegð,
mótmælti í dag.
1:00:11
Hann yrði meira sannfærandi
vegna tilræðis.
1:00:14
Hann þarf ekki að deyja.
1:00:16
Leiðtogi sem er nær
myrtur er trúverðugri,
1:00:19
hann getur gert það
sem hann vill... og notið þess.
1:00:23
Auknar öryggisráðstafanir
vegna nafnlausra hótana...
1:00:30
Keller.
- Fyrirgefðu.
1:00:34
Ég vissi ekki
að þú værir að vakta mig
1:00:38
annars hefði ég ekki...
stungið svona af.
1:00:43
Viltu segja hvað gerðist?
- Ég þurfti að hitta einhvern.
1:00:48
Philippe Broullet.
- Hví spurðirðu ef þú vissir það?
1:00:53
Ég nafn hans, hann er
ljósmyndari fyrir franskt tímarit.
1:00:57
Hann þurfti að spjalla.
- Nú horfirðu andvaka á sjónvarp.