1:10:06
Hvað ertu að gera frá heimaslóðum?
- Ég vinn og vona.
1:10:11
Sama og ég, þá.
- Ég efa það.
1:10:18
Þú vinnur fyrir ... ?
1:10:20
Ég er túlkur fyrir SÞ.
1:10:23
Eins og SÞ eru. Mörg lög
af tungumálum sem tákna ekkert.
1:10:27
Viltu meira stríð?
- Ég vil meiri viðskipti.
1:10:30
Svarið, við erum í ástandi hér.
1:10:33
Nei, við erum í ástandi. Við stigum
upp í nr. 133. Með Mohammad.
1:10:38
Og Silvia Broome.
Og Kuman-Kuman.
1:10:42
Hvað?
- Eruð þið í sama strætó?
1:10:44
Með viðföngum okkar.
1:10:46
Komið ykkur út og komið
Silvia Broome úr strætónum líka.
1:10:50
Ómögulegt. Við erum á ferð.
1:10:53
Doug, er herbergisfélaginn
með eitthvað á sér?
1:11:00
Doug, heldur hann á einhverju?
- Handtösku.
1:11:05
Allt í lagi ... hvar er hún?
- Í fanginu. Hefur verið þar í allan dag.
1:11:10
Fjandinn.
- Getið þið komist að honum?
1:11:15
Ekki án þess að þekkjast.
1:11:18
Þrátt fyrir alla fánana á 1. breiðstræti
þá eru engar þjóðir til lengur.
1:11:21
Bara fyrirtæki. Alþjóðleg fyrirtæki.
Þar erum við. Það erum við.
1:11:30
Ég held að það sé rangt hjá þér.
1:11:33
Þú ert enn ung.
Ég er áunninn smekkur.
1:11:39
Hvað heitir bróðir þinn?
1:11:43
Simon. Simon Broome.
1:11:47
Við erum að stoppa.
- Þú ert huguð að koma hingað.
1:11:53
Ég skal athuga
hvað mínir menn geta fundið.
1:11:57
En mundu,
ég á ekki að gæta bróður þíns.