:09:00
Þakka þér fyrir, Rachel.
:09:05
Þú gætir nú kallað mig
"mömmu" annað veifið.
:09:08
"Mamma."
:09:11
Eitthvað annað en "Rachel."
:09:14
Já, ég kann vel við "Rachel."
:09:16
"Mamma" er líka töfrandi.
:09:19
En "Rachel" hæfir frekar
persónuleika þínum.
:09:21
Í alvöru?
:09:23
Rachel segir að það
sé kominn kvöldmatur.
:09:34
Rætist ekki úr þessu?
:09:37
Allt þetta pláss og ferskt loft.
:09:41
Við eigum garð.
Það er verulega fínt.
:09:52
Heyrðu, elskan.
:09:59
Við gerðum ekkert rangt.
:10:03
Við gerðum það sem allir hefðu gert.
:10:08
Við byrjuðum upp á nýtt.
:10:18
DAILY ASTORIAN - DAGBLAÐ
:10:33
Veistu hvernig þau sjá að þú
vannst eitt sinn á dagblaði?
:10:36
Þú ert sú eina
sem lokar dyrunum.
:10:38
Vani.
:10:44
Mig langaði að ræða
við þig um leiðarann.
:10:48
Eru þessar breytingar í lagi?
:10:50
Ég bað þig að lesa greinina
og þú endurskrifaðir hana.
:10:53
Bara kaflann um frumvarp til laga
um skuldabréf. -Það var aðalmálið.
:10:57
Brúin fengi peningana,
ekki árbakkinn.